BETA NORDIC - Marine Collagen
Kollagenið frá Beta Nordic
Kollagen er helsta byggingarprótein líkamans. Orðið kollagen kemur upphaflega úr grísku þar sem “colla” merkir lím og “gen” að framleiða.
Ein af ástæðum þess að kollagen er eins gott og raun ber vitni, er sú staðreynd að það inniheldur mikið magn af amínósýrunni glýsín, en hún styrkir vöðva, húð og bandvef líkamans, ásamt því að stjórna meltingu glúkósa.
Glýsín í kollageni hefur því jákvæð áhrif á blóðsykurinn.
Beta Nordic kollagenið er 100 % náttúrlegt kollagen, unnið úr villtum þorski og án allra aukaefna.
Beta Nordic kollagenið er 96 % gæðaprótein sem auðvelt er að blanda saman við vatn, safa, þeytinga eða jafnvel kaffi.