Hágæða kollagen og liposomal vítamín frá Betu Nordic
Margföld upptaka í meltingarvegi miðað við töflur eða hylki.
Betri upptaka – Meiri virkni
Liposomal vítamín og fæðubótarefni eru umlukin tvöfaldri fituhimnu, fosfólípíðum, sem eykur til muna upptöku í meltingarvegi og skilar sér þannig betur til vefja og frumna.
Kostir liposomal eru tvíþættir miðað við hefðbundin vítamín og fæðubótarefni í töflu, hylkja eða duftformi.
Liposomal frumuhimna veitir vernd gegn niðurbroti í efri meltingarvegi.
Liposomal frumuhimna er fosfólípíð eins og frumuhimnur í slímhúð smágirnis. Það þýðir að vítamínið er tekið beint upp í þarmafrumur og út í blóðrás, án viðkomu og niðurbrots í lifur.
Vegan og Inniheldur EKKI laktósa, soja, glúten, sætu eða bragðbætandi efni.Framleitt í Þýskalandi fyrir Melantiz ehf. samkvæmt GMP gæðastaðli.
"Ég prófaði B-vítamín blönduna, og fann ótrúlegan árangur og bætta líðan"
Hef verið með meltingarvandamál síðan ég var lítil stelpa. Byrjaði að taka inn C-vítamínið frá Betu Nordic og þvílíkur munur. Mér finnst einkenni iðraólgunnar (IBS) hafa minnkað og ég þarf ekki að taka inn nein önnur lyf til að losa um hægðatregða sem er þekkt vandamál hjá mér.
Hinn bónusinn er að ég hef ekki fengið kvef eða kinnholubólgur þetta ár síðan ég byrjaði að taka C-vítamínið. Nú hef ég ekki tekið það í 6 vikur og finn gömul einkenni koma vera að tikka inn s.s. hægðatregða og stíflað nef.
Nærandi kvöldstund með Betu Reynis í Sjálandi í Garðabæ.
Fyrir fólk á öllum aldri sem áhuga hefur á að fá meira út úr lífinu, aukin lífsgæði, meiri ævintýri og betri líðan.