BETA NORDIC D3 + K2 Vítamín Liposomal
D-vítamín er lífsnauðsynlegt vítamín og hefur margvísleg áhrif á líkamann.
Oft er talaðu um D-vítamín sem hormón frekar en bætiefni. D-vítamín er oftast kallað sólarvítamínið og hefur áhrif á beinheilsu, vöðvastarfsemi, andlegt heilbrigði og er mikilvægt fyrir lungun og ónæmiskerfið.
K2-vítamín er nauðsynlegt næringarefni og stuðlar að eðlilegri blóðframleiðslu og vinnur með D3-vítamíninu að nýta betur kalk úr fæðunni og flytja það í beinin og er því vörn gegn óeðlilegri kalkmyndun í líkamanum. Gæti því verið vörn gegn æðakölkun.
Þessi blanda er hönnuð með jafnvægi í huga og til að auka bæði nýtingu á kalki og D-vítamíni fyrir líkamann.
Innihaldsefni í 5 ml / 1 msk
- Eimað vatn
- Fósfórlípíð
- D3-Vítamín (kólekalsíferól)
- K2-Vítamín (menachinon)
- Hafþyrnakykkni
- Eplasýra
Vegan og Inniheldur EKKI laktósa, soja, glúten, sætu eða bragðbætandi efni.
Framleitt í Þýskalandi fyrir Melantiz ehf. samkvæmt GMP gæðastaðli.
BETA NORDIC C-vítamín Liposomal