D Vítamín

Elísabet Reynisdóttir
Er D vítamín að bjarga mannslífum?

Er D vítamín að bjarga mannslífum?

Fyrir tveimur árum skrifaði ég eftirfarandi færslu á Facebook: “Er að lesa greinar um kórónuveiruna og langar að deila með ykkur mikilvægum upplýsingum til að komast hjá smiti. Veiran er ekkert ný af nálinni, heldur hefur verið í áratugi á ferli, hefur bæði smitað dýr og menn. Það eru ekki allir sem veikjast alvarlega og sumir smitast og læknast, eða veiran nær ekki að dreifa sér, og það er ekki bara heppni heldur virðist vera, að þeir sem eru með sterkt ónæmiskerfi, komist betur hjá smiti eða sleppi við það. Veiran er ekki kjarnorkusprengja og við getum varist henni og...

Lesa meira →

Recent Articles