Beta Nordic - Liposomal Vítamín

Liposomal vítamín og fæðubótarefni eru umlukin tvöfaldri fituhimnu, fosfólípíðum, sem eykur til muna upptöku í meltingarvegi og skilar sér þannig betur til vefja og frumna.

Kostir liposomal eru tvíþættir miðað við hefðbundin vítamín og fæðubótarefni í töflu, hylkja eða duftformi.

Liposomal frumuhimna veitir vernd gegn niðurbroti í efri meltingarvegi.

Liposomal frumuhimna er fosfólípíð eins og frumuhimnur í slímhúð smágirnis. Það þýðir að vítamínið er tekið beint upp í þarmafrumur og út í blóðrás, án viðkomu og niðurbrots í lifur.

Vegan og Inniheldur EKKI laktósa, soja, glúten, sætu eða bragðbætandi efni.
Framleitt í Þýskalandi fyrir Melantiz ehf. samkvæmt GMP gæðastaðli.

    Sorry, there are no products in this collection