Fréttir og Fróðleikur

Hugskot ehf.
Kollagen

Kollagen

Er helsta byggingarprótein líkamans. Orðið collagen kemur upphaflega úr grísku þar sem “colla” merkir lím og “gen” að framleiða. Kollagen styrkir bein, vöðva, húð, liði, sinar og innri líffæri.Kollagen er eitt af þeim efnasamböndum sem eru húð okkar mikilvægust. Það bindur raka og sér til þess að húðin viðhaldi frískleika sínum og teygjanleika sem lengst.Kollagen er vinsælt fæðubótarefni. Til að upptaka kollagens úr meltingarvegi, sé sem best, þá þarf það að vera vatnsrofið (hydrolyzed) og af tegund #1.Kollagen fáum við úr ákveðnum fæðutegundum, svo sem fiskroði, svínshúð og beinasoði.Neysla kollagens getur haft afar jákvæð áhrif á heilsu okkar, til að...

Lesa meira →

Recent Articles